Mercedes Sprinter VIP útfærsla sem rúmar 9 farþegar

Þegar kvöldið sníst um að vera uppá sitt besta, flott jakkaföt, gullfallega kjóla, þá er lúxus bifreið bókstaflega nauðsín. þess vegna höfum við sérhæft okkur í að ekki aðeins skaffa yfirburða lúxus bifreið heldur skap ógleymanleg augnablik

Loading…

Þægindi – áreiðanleiki – fagmennska.

Þessi bifeið er sérsmíður til að þjónusta viðskiptavini sem vilja einungis það besta. Innifalið eru 9 sæta uppsetning með 6 snúanlegum kaftein stólum flottar lýsingar og viðarparket á gólfi. Skemmtileg lausn til að ferðast um með þínum uppáhalds teymi.

 

Upplýsingar
 • Ef ferðast er með börn bjóðum við uppá barnabílstóla – vinsamlegast látið okkur vita aldur og þyngd barns fyrir brottför svo við getum komið með rétta bílstólinn.
 • Talar hópurinn ekki íslensku eða ensku? Við getum útvegað leiðsögumenn á allt að 14 mismunandi tungumálum gegn auka gjaldi.
 • Ef afbókað er 12 tímum eða minna fyrir brottför er 50% af upphaflega verðinu endurgreitt
 • Ef afbókað er 6 tímum eða minna fyrir brottför er ekkert endurgreitt.
 • Bílstjórinn (og leiðsögumaður) er sérstaklega þjálfaður í öruggum og traustum akstri ásamt því að búa yfir þekkingu um land og þjóð. Allir okkar bílstjórar hafa tilskilin réttindi til þess að keyra stórar rútur ásamt því að vera með leigubílapróf til að mega keyra með farþega.
Innifalið í ökutæki.
 • Vatn frá Iceland glacier.
 • Regnhlífar og regnjakkar.
 • Há hraða 4G Internet.
 • uppfært hljóðkerfi. DVD.Bluetooth. Sup woofer hátalarar.
 • Ipad stjórnuð. Led Ljós.
 • Skyndihjálpar búnaður. Defibrillator Life pack CRplus & Advanced life support bag.
 • Allar bifreiðar eru í eigu Icelimo luxury travel ásamt ábyrgðartryggingu að andvirði 280.000.000.ISK .
 • Erum vottuð af Samgöngustofu og öll okkar ökutæki í samræmi við þeirra staðla
Valfrjálsar uppfærslur
Gott að vita
 • Bílstjórinn (og leiðsögumaður) er sérstaklega þjálfaður í öruggum og traustum akstri ásamt því að búa yfir þekkingu um land og þjóð. Allir okkar bílstjórar hafa tilskilin réttindi til þess að keyra stórar rútur ásamt því að vera með leigubílapróf til að mega keyra með farþega.
 • Allir okkar bílstjórar tala einnig ensku til að takmarka samskiptavandamál
Umsagnir á TripAdvisor.
  • Fantastic Tour Company”